Otaku er s.s. honorific orð yfir hús og hefur þýtt það svo áratugum skiptir. Aftur á móti fékk það svo nýja merkingu árið 1983. Ég mæli með Wikipedia greininni, hún gefur mjög góða innsýn í merkingu orðsins.
http://en.wikipedia.org/wiki/OtakuBætt við 10. maí 2007 - 16:12 Ætti kannski að nefna að í Japan þá er ekkert sérlega jákvætt að vera kallaður otaku…