Þetta er fake síða því a) textinn er of nálægt myndinni (skoðaðu t.d.
þessa frétt af BBC vefnum til hliðsjónar), og svo beinir IP talan 204.157.1.121 (sem er fremst í léninu) manni á vefslóðina unknown121.1.157.204.defenderhosting.com, sem er ekki news.bbc.co.uk. Þá vil ég einnig benda á að skráarnafnið á alvöru BBC endar á .stm en á þessari fake síðu endar það á .stm.htm, og að navigation barinn sem er efst á fréttasíðum BBC er ekki á síðunni.
Ég hef sett upp frétt sem lítur út eins og BBC frétt en er engu að síður hýst á minni síðu, þessu öllu saman til rökstuðnings:
http://www.vilhelm.is/news.bbc.co.uk/2/hi/africa/6604555.stm.htm