Ég var hjá frændku minni og eins og oft þá vakti ég langt fram að horfa á sjónvarpið og eftir að hafa verið að skipta á milli stöðva ég fann ekkert anime :( en svo loks fann ég það….á cartoon network ég bjóst ekki við að finna anime þar en….well.

Alla vega fyrst horfði ég á DBZ sem er….eins og pokémon :)
bara stytri.
Eftir það kom Tenchu minnir mig að hann heiti en hann er um einhvern gaur sem býr upp á einhverju fjalli með fjölskyldu sinni og einhverjum geimverum :)
Svo kom Gundam Wings sem var cool.
en hann er um einhver skonar vélmeni sem eru þotur líka og eithvað junk :)
Sem eru að berjast við einhvern annan her svo kemur svona drama inní.
En mér fannst þetta bara ágætis þættir samt það ætti að vera til Manga sjónvarps stöð sem við hér á íslandi næðum í
þá væri það bara…well snilld hehe

En svo kemur pokémon til íslnads..skil ekki hví það þarf að þíða allt bara hafa allt á ensku svo krakkar læri ensku fyrr og hafa pokémon meira brutal svo krakkanir far í almennilegar anime myndir.

Eru þið ekki sammála?

Dawg