<table width=“100%” border=“0” cellspacing=“0” cellpadding=“0”>
<tr>
<td rowspan=“2”>
<div align=“center”></div>
<div align=“left”>
Ég giska á að allir þekki Ghost in The Shell myndina, ég ætla hins vegar að fara lítirlega í Mangað sem myndin er gerð eftir.

Sagan er sú same og í myndinni en það er bara farið í hana mun nákvæmara og inni heldur hún fullt af hlutum sem ekki koma fram þar. Hún gerist í nálægri framtíð, í samfélagi sem upplýsingar eru hin mestu verðmæti. Sagan fjallar um Section 9 öryggis sveitina, sem lendir í miklum skarkölum við óþekktan og hættulegan hakkara sem gengur undir nafninu Puppet Master. Málið verður hins vegar undarlega þegar menn fara jafnvel að verða efins um hvort Puppet Master sé til í alvörunni þar sem engin leið virðist vera til að finna hann.Aðal sögu hetjan er Major Motoko Kusanagi sem er Cyborg (hálf-manneskja, hálf-vél).

Flestir hafa séð myndina en hún segir söguna á mjög hraðan og ónákvæman hátt. En Mangað, sem var gefið út árið 1995 af <a href="http://www.darkhorse.com“ target=”_blank“>Dark Horse Entertainment</a> á Ensku, fer í söguna á mjög nákvæman og vel teiknaðan hátt. Hægt er að fá söguna í teiknimyndasögu safni (trade-paperback) í Nexus og er það ógeðslega góð lesning. Einnig mæli ég með myndinni sem er ótrúlega vel gerð og skylda að sjá alla vega einusinni.

Cactuz fjallaði nýverið um myndina á Kvikmynda áhugamálinu hægt að <a href=”http://www.hugi.is/kvikmyndir/greinar.php?grein_id=30931“ target=”_blank“>lesa umfjöllun hans hér</a>.

Í lokin vil ég benda á að ég setti með kynnignuna á sögunni og fyrsta blaðið í sögunni með, og er hægt að sækja hvoru tveggja með því að smella á tenglana hér hægra megin, ef þið eruð ekki viss um hvort ykkur langar til að kaupa söguna getið þið náð í hvoru tveggja og dæmt sjálf um það.


—————————————————–
<a href=”http://www.hugi.is/manga/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Hansi“ target=”_blank“><img src=”http://mac-psx.emuverse.com/hansi/myndir/hllogo.gif“ width=”232“ height=”17“ border=”0“></a>
</div>
</td>
<td height=”283“ width=”258“>
<div align=”center“><img src=”http://mac-psx.emuverse.com/hansi/myndir/gits.jpg“ width=”250“ height=”276“></div>
</td>
</tr>
<tr>
<td width=”300“>
<div align=”center“>

<a href=”http://us.f1.yahoofs.com/users/1415a122/bc/manga/Ghost_in_the_Shell_kynning.zip?bco8yP8A05h5kDsu“>Sækja kynninguna á Ghost in The Shell - Manga</a>

<a href=”http://us.f1.yahoofs.com/users/1415a122/bc/manga/Ghost_in_the_shell_blad_1.zip?bco8yP8A7XcylEXi">Sækja fyrsta blaðið að Ghost in The Shell - Manga</a>
</div>
</td>
</tr>
</table