Ég var að spá af hverju í anskotanum flokkast Manga undir bókmenntir og listir þessu var ég að taka eftir. Það ætti að flokka Manga undir Kvikmyndir, ég meina þetta eru teiknimyndir ekki sjónvarpsefni, ekki Bókmenntir og listir. Manga myndi koma mjög sjaldan í bío eina sem ég hef tekið eftir er Princess Manoke sem ég skrifa kannski grein um seinna. Og er þetta kannski þarna út af þetta eru bækur en ég veit það ekki.
En þetta eru örugglega einhver mistök.