Bleach lag
Í síðasta þætti af Bleach, Nr. 118, þá kom lag þegar að Ikkaku(sköllótti náunginn) og arrancarinn voru að berjast, rétt eftir að arrancarinn notaði Zanpakutou-inn sinn, veit einhver hvað þetta lag heitir, hvað þessi tónlistarstíll heitir eða bara eitthvað sem að ég gæti notað til þess að finna þetta lag eða svona lög?