Myndin er aðallega byggð á bókinni The Farthest Shore sem er þriðja bókin í Earthsea bókaseríunni, en hún er þó ekki endilega sönn bókunum.
Myndin fjallar í grófum dráttum um Prince Arren sem myrðir föður sinn og flýr ríki sitt. Á ferðum sínum hittir hann galdrakarlinn Ged og bjargar hinni dularfullu stúlku Theru.
Basically, ævintýramynd. Áttaði mig ekki 100% á öllu sem gerðist í myndinni þar sem hún var á japönsku og án texta… en hún var samt góð. :