er að fara horfa á bleach animeið og var að spá hvort það væru einhverjir fillerar? ef svo plz látið mig vita ef þið munið hvaða þætti frá nr.?? til nr.??? eru fillerar nenni engan vegin að eiða of miklum tíma í etta Takk fyri
þeir eru frá þætti 63 minnir mig til 110 *-) en Bleach fillerarnir eru alveg ágætir :Æ koma stundum atriði sem lætur mann detta af stólnum úr hlátri :'D ég lennti í því þegar ég var að horfa á þá :Æ en svo það er minnst á atburði sem gerðust í filler þáttunum í nýjustu þáttunum, en samt ekki mikið, einnig eru líka persónur úr filler þáttunum í nýju þáttunum :S (vá ég er að flækja þetta svoldið :Æ)
“fillerarnir” eru á mörkunum með að kallast fillerar. Þeir eru alveg fínasta skemmtun og eiginlega pointless að sleppa þeim þar sem mikið er sett út á einstaka karaktera úr þeim í þeim þáttum sem koma eftir á.
Nei langt í frá. Ég væri nú löngu hættur að horfa á bleach ef að ichigo væri að eltast við týnd gæludýr og bjarga þeim frá voða með sverðinu ^^
Ef að þú ert nú þegar ekki byrjaður að horfa á “fillerana” þá fjalla þeir um hálfgerða útfærslu af vampírum eins og við þekkjum þær. Eini munurinn að mínu mati á þessum “fillerum” og alvöru sögunni er sú að heildarsagan sem bleach þættirnir snúast eða virðast snúast um er ekki þróuð áfram fyrr en “fillerunum” er lokið. Annars er þarna fínasta samansafn af þáttum og fightum sem er snilld að fylgjast með. Hvet þig til að specca þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..