Jæja nú er One Piece aftur að komast á skrið eftir að ADC-Heaven fundu nýjan subbara, en það er nú samt dáldið síðan.. Mín spurning til ykkar er : Eruð þið One Piece-arar alveg hættir að hafa áhuga á þessu? Ég veit um alveg fullt af fólki sem er búið að gefast upp á bið.. Sérstaklega þar sem það komu 6 þættir núna sem voru bara Flashbacks. En til ykkar sem eru hættir að nenna! Þá er Oda búinn að ákveða að rusha aðeins endanum!
*Spoiiiler* (Fyrir Non-Manga fólk eins og mig)
Eftir Enies Lobby þá gerist margt!
T.d Hækkar Bounty hjá öllum og allir fá Bounty!
Luffy fær t.d 300 Mill Bounty.
Luffy kominn í New World þar sem allir top shot Pirates eru.
Btw Highlight :P
*Spoiler Ends*
Og allir þeir sem horfa ekki á One Piece, þá mæli ég eindregið með þessaum Eld-Gömlu þáttum!