Reyndar hef ég lesið fern mismunandi manga/séð anime, sem heita Ragnarök.
1. Ragnarök the Animation, sem fjallar um nokkrar persónur í hlutverkatölvuleiknum, Ragnarök online.
http://anidb.info/perl-bin/animedb.pl?show=anime&aid=15232. Matantei Loki Ragnarok, sem fjallar um ungan private detective sem heitir Loki, og er í raun og veru Loki Laufeyjarsonb, norrænt goð.
http://anidb.info/perl-bin/animedb.pl?show=anime&aid=6323. Ragnarök eftir Myung-Jin Lee, sem ég keypti á kostaverði af Svörtu Perlunni og hafði ég yndi af að lesa, enda ótrúlega vel með farnar bækur.
Þær fjalla um nokkrar manneskjur í Miðgarði sem leita að Baldri og fortíðinni. Aðallega Chaos sem er sterkur warrior sem þjáist af minnisleysi og stelpu sem ferðast með honum að nafni Iris.
Þessi saga gerist í töfraheimi fullum af kröftugum galdraköllum og skrímslum, hurray for fantasy.
Ragnarök online var byggt á þessari sögu skv Wikipedia.
4. Ragnarök eftir Tsukasa Kotobuki,A.K.A. Sword of the Dark ones, sem fjallar um Leroy Schwartzer og sverðið hans, Ragnarök. sverðið og hann hafa ákveðin bönd á milli sín, hann getur talað við sverðið á ákveðinn máta.
Sagan gerist í heimi fullum af myrkrum skepnum og vinnur Leroy þessvegna sem málaliði.
http://en.wikipedia.org/wiki/Sword_of_the_Dark_OnesSamkvæmt Wikipedia er Ragnarök the Animation byggt á tölvuleiknum Ragnarök online, sem er byggður á Ragnarök eftir Myung-jin lee. en samt er söguþráðurinn á Ragnarök the Animation og Ragnarök eftir Myung-Jin lee ekki sá sami.
http://en.wikipedia.org/wiki/Ragnarok_The_AnimationÞessvegna hef ég ekki grænan um hvaða Ragnarök þú ert að tala um, en ef það er í stíl við Beserk væri það líklegast 3 eða 4. ég myndi giska á 4.