Ég sjálf nota þau í hvorugkyni.
Þar sem orðin eru ekki íslensk en eru þó notuð í almennu tali hljóta þau hvorugkyn, s.b. orðin “kílóbæt”, “hard drive” (jafnvel þótt það sé hann harði diskurinn upp á íslenskuna) o.s.frv.
Ég er ekki viss um að íslensk málstöð hafi gefið frá sér neina sérstaka yfirlýsingu.