JPop/JRock
Undafarna daga hef ég varla hlustað á aðra tónlist en Orange range og T.M. Revolution og ég var að pæla hvort þið gætuð sagt mér nöfnin á uppáhalds japönsku hljómsvetinni ykkar :P