Stórefa að það sé til eitthvað forrit sem er sérhæft í því að gera animation. Held að amatörar verði að láta sér flash bara duga. Mundu bara að breyta frame cap-inu úr 15 römmum á sekúndu yfir í 30, pínlegt að sjá flash eins og Tvíhöfða sjónvarpsþáttinn þegar animation-ið er er stirðara en það þarf að vera vegna vanþekkingu viðkomandi á forritinu.