Nei, eins og ég sagði. Nærri því ekkert líkir öðru anime.
Frumleiki, maður verður nú að gefa því það þó að það fer ekki út fyrir margt annað en heimin. Þættirnir eru loads of donkeys balls.
Kannski talsetning, þó að það sé nú ekki mikill stíll.
Teikningar, samt svona blanda af anime og vestrænum teiknistíl IMO.
Ég er virkilega að reyna hérna, ég finn bara ekkert meira við þetta.
Naruto hefur alveg anime fíling þó að flashbacks hafa alltaf verið öfgakennd. Síðan er verið að stokka algerlega upp karakterum núna, sér það ekki mikið í general vestrænum teiknimyndum.
Ég verð að játa að ég hef ekki séð mikið af Sonic en þetta er byggt af því sem ég hef séð sem að ég tel vera feikinóg.