Ég skoðaði svona tutorial á netinu og skoðaði margar síður og marga stíla og þetta var erfitt fyrst en svo þegar ég fann aðferð sem ég var sáttur við þá varð þetta miklu auðveldara. Ég fann stíl sem hentaði mér, hann var samt ekki allveg eins og það sem ég skoðaði á netinu.
Málið er að æfa sig og finna út hvernig þér finnst best að byrja að teikna (hjálparlínur og svona, hvar þú vilt hafa hjálparlínur og hversu margar) og svo ferð þú bara að átta þig betur á þessu og þetta verður auðveldara, þú getur farið að fækka hjálparlínunum og þú ættir að geta teiknað án erfileika og jafnvel hraðar en fyrst.
Gangi þér bara vel :)
P.S. ég bendi þér á að skoða einhverjar síður eins og t.d.
http://www.polykarbon.com/tutorials/ og jafnvel
http://www.howtodrawmanga.com/tutorial/tutorial.html og á
http://www.mangapunk.com/tutorials/ eru tenglar á aðrar síður og einnig einhver tutorial þarna.