I dag for eg i verslun i baenum Niimi-shi, sem er stutt fra stadnum sem eg gisti a her i Japan. Nu, i henni var manga svo langt sem augad eygdi (eda naestum thvi), og akvad eg thvi ad gera sma verdsamanburd a manga midad vid verd uti i Ameriku, verd heima og verd i Japan.
Eg tok upp eitt eintak af Fullmetal Alchemist, thetta er bok sem er 180 bladsidur eda svo, Tokyopop myndi selja svipada bok a 10 dollara og hun myndi kostar 1250 kronur i Nexus. Jaeja, tha er komid ad verdmuninum a Japan og Ameriku/Islandi. Eg leit aftan a bokina og sja! 390 yen var listaverd, og vid thad baettust 20 yen til vidbotar, einhvers konar skattur eda alag eda hvad sem er. 410 yen allt i allt, sem sagt.
Hver bok kostar s.s. um thad bil 280 kronur, eda 3.85 dollara. Fyrir thann pening vaeri haegt ad kaupa rett rumlega 4 baekur her heima, eda taeplega 3 ut i Ameriku!
Nu vil eg thvi spyrja, af hverju er thetta verd svona faranlega hatt a vesturlondum? Er thad vegna thess ad upprunalegur utgefandi i Japan setji svona hrikalega hatt verd a utgafuleyfid vestra? Eda er thad vegna thess ad vestraenir thydendur/utgefendur sja virkilega mikinn pening i thessu og leggi thvi svona faranlegt verd a thessar vorur? Eda er einhver onnur astaeda ad baki.
Mer finnst thetta samt sem adur alveg hreint ut sagt faranlegt verd midad vid thad sem eg er ad sja thessa dagana, serstaklega i ljosi thess ad Japan er eitt dyrasta land i heimi ad lifa i.<br><br>Með kveðju,
Vilhelm Smári
<a href="http://www.vilhelm.is/“><font color=”green“>Vefsíða</font></a> - <a href=”mailto:vilhelm@vilhelm.is“><font color=”green“>Vefpóstur</font></a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli