Spirited Away heitir nyja mynd eftir japanska snillinginum “Hayako Miyazaki” og er pottþett besta teiknimynd arsins!!
Þessi mynd segir fra 10 ara stulku, Chihoro, og foreldrum hennar hennar sem eru að flytja i nytt hus en lenda fyrir tilviljun inni i skritni veröld andaog drauga þar sem foreldrum er breytt i svinþegar þeir borða an leyfis af stut fullu veisluborði. Það er siðan undir Chihoro komið að bjarga foreldrum sinum ur alögunum aður en þeir lenda sjalfir a veisluborði annara graðugra manna…
Þessi magnaða mynd hlaut fjölda verðlauna og þau eru meðal annars:
Oskarsverðlaun fyrir bestu teiknimynd arsins i fullri lengd
Gullna björnin a Berlinarhatiðini
Japönsk kvikmyndaverðlaun sem besta mynd arsins
Asisku kvikmyndaverðlaunin sem besta asiska mynd arsins
Og siðast en ekki sist gaf kvikmundavefurin “www.imdb.com” 8,6 i einkun, sem setur hana i fertugasta sæti yfir bestu myndir allra tima.
Stjörnugjöf:
***1/2 kvikmyndir.is
**** Boxoffice magazine
***** Empire
***** AMG
**** Roger Ebert
**** Eye weekly
Þessa mynd verða einfaldlega allir að sja!!