Ég var á bókasafninu um daginn og vantaði eitthvað að lesa (ég er allgjör lestrahestur og hef því lesið mjög marga titla) og rak þá augun í Ramna teiknimyndabækurnar. Þar sem ég hef gaman af teiknimyndabókum/blöðum þá ákvað ég að kíkja í hana og viti menn ég hreinlega er komin með Ramna æði. Vitið þið er langt síðan að þær komu út? Eru fleiri en 3 bækur? eru þær til á Íslensku eða bara á ensku? Veit einhver svör við þessu, þá endilega skrifau þau.
ninas
