Ég hef aldrei komið inná þetta áhugamál og verð að segja að ég er ekki einu sinni viss um að ég viti nákvæmlega hvað Manga er. En ég hef verið að pæla í tónlist úr teiknimyndum og þá þeim sem mér finnst líkjast Manga eða svoleiðis teiknimyndum.
Ég heillaðist mjög af soundinu á Daft Punk plötunni, Discovery, það var teiknimyndaleg tónlist og myndböndin þeirra voru í þessum stíl.
Getur einhver sagt mér, voru myndböndin Manga eða eins og Manga teiknimyndir?
Og vitiði um hljómsveitir sem spila tónlist sem hljómar eins og beint úr teiknimynd eins og sándið á Discovery?
Maður eykur víst aðeins gáfurnar með því að fræðast og spyrja um hlutina.
Zank you ;P<br><br>
<a href="http://www.allmusic.com">Biblían mín</a>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Bombing for peace is like fucking for virginity</i><br><h