Ja, ég skal ekki segja. Ég sá sennilega anime fyrst í boði manns frænku minnar. Hann var svo mjög vænn að lána mér hinar ýmsu anime spólur í eigu sinni. Minnir að það hafi verið 3x3 Eyes og einhvað um einhverja ofurstelpu.
Ég heillaðist auðvitað af þessu, enda alltaf haft gaman af teiknuðu efni, líkt og leiknu.
Ég hef örugglega verið svona 14-15 ára um þetta leiti. Svo tók maður AKIRA á leigu. Byrjaði svo að sækja mér efni á netinu löngu seinna. Fæ næstum allt mitt efni þaðan í dag.<br><br><b>Kv, Guðjón</b>
<a href="
http://kasmir.hugi.is/Drebenson/“>Kasmír síða</a> | <a href=”mailto:asbrekka@centrum.is“>Tölvupóstur</a> | <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=Drebenson“>Skilaboð</a>
<b>Drebenson</b> er stjórnandi á: <a href=”
http://www.hugi.is/dvd“>DVD</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/cc“>Command & Conquer</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/leikir“>Leikir</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/velbunadur">Vélbúnaður</a