Og þeir hafa í flestum tilvikum rétt fyrir sér.
Málið er líka, IMHO og því takmarkaða viti sem ég hef á anime, að það hafa bara ekki komið neinar virkilega stórar anime kvikmyndir undanfarin ár, ef frá eru taldar Spirited Away sem verður sýnd innan skamms, og Princess Mononoke sem ef ég man rétt var sýnd hérna í bíó (að ógleymdum Pokemon gæðamyndunum). Mikið af anime sem eitthhvað varið í er OAV og/eða sjónvarpsseríur, og hvorugt hentar til sýninga í bíóhúsum (þó ég væri vel til í að borga fyrir að sjá Rurouni Kenshin OAV í bíó :).
Endilega leiðréttið mig ef ég er að tala algjöra steypu…