ég var að lesa um það hérna um daginn að Anime hafi einu sinni verið í bíó á íslandi og svo var hætt því af einhverjum óskiljanlegum ástæðum.Þá voru sýndar myndir á borð við Akira,Judge,ghost in the shell,Odin(sem mér fannst by the way ÖMURLEG!!!!!!!!)og 3X3 eyes. Þetta kom mér á óart því ég hélt að hefði barasta aldrei verið sýnt í bíó á.
svo sá ég líka að þeir sýndu einu sinni Anime-seríuna Angel cop
í sjónvarpinu á stöð 2.(ég hef séð Angel cop og hafði svona lúmskt gaman af þeim.
Þannig að spurningin er:

ER ÞETTA SATT ?