Hjá Devoted DVD kostar settið AU$136.31 (6543 kr.) og þeir taka AU$23.64 (1134 kr.) í sendingarkostnað, samtals $159.95. Þetta er reyndar aðeins yfir 10 þúsund kallinum, kostar nákvæmlega 10.865 krónur með sendingarkostnaði, 10% tolli, 24,5% vsk. og 350 króna tollskýrslugjaldi.
Flestar verslanir taka $5.5 (264 kr.) í sendingarkostnað fyrir einn disk og ef þú pantar fleiri en einn ertu yfirleitt að borga ca. $4 (192 kr.) á diskinn í sendingarkostnað.
Eins og ég sagði, hef pantað frá Ástralíu tvisvar og það tók sendinguna nákvæmlega viku að koma í bæði skiptin (fyrir utan að tollurinn tók sér nokrra daga með hvora >:| )
Eftir að ég sá hvað það var hagstætt að kaupa anime frá Ástralíu ætla ég að stækka anime DVD safnið mitt svo um munar!
Ath. Flestir diskarnir frá ADV eru encodaðir fyrir region 2 & 4. Fyrstu 2 Eva diskarnir eru region 1,2,3,4,5,6 en restin er region 2 og 4.
Einnig eru mjög margir R4 diskar encodaðir fyrir region 2 líka. Dæmi má nefna Back to the Future safnið, Alien safnið (sem er btw. líka með íslenskum texta!) og þónokkrar aðrar. Svo má til gamans geta að R4 Fight Club útgáfan eina útgáfan í heiminum með íslenskum texta (fáránlegt)!<br><br>————
Manga Entertainment <a href="
http://abesempai.netfirms.com/manga/"> sucks</a