Ókey, ég hef ekki horft mikið á Manga en ég hef horft á þetta: Tenchi Muyo, Dragonball Z og EVANGELION!!! Þessar seríur eru mesta SNILLD FOREVER! Svo hef ég líka horft á eitthvað rugl…..Mermaid Forest minnir mig að það hét, en það skiptir engu máli, BARA TENCHI, DRAGONBALL Z OG EVANGELION! Ég á eftir að horfa á MJÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖG MIKIÐ af Manga, get ekki beðið eftir að lesa og horfa á þetta en mat mitt á þessu er: Evangelion: Mjög góð sería, reyndar alveg FRÁBÆR. þetta er svona sálfræðilegt stuff sem að fær mann VIRKILEGA til að hugsa…..það líkar mér….. Dragonball Z: Hef ekki horft á marga þætti en þeir eru samt geðveikt góðir! Að mínu mati eru samt Freeza(man ekki hvernig það er skrifað) þættirnir ekki alveg nógu góðir. (5 mín. eftir þangað til APOCALYPSE…..yeah right, tók meira en hálftíma!! Ég veit, ég veit…..allt er tekið í smáatriðum, tekur styttri tíma og bla, bla, bla) Mér fannst Freeza þættirnir eitthvað svo langdregnir….
Svo eru það TENCHI MUYO!: Þetta eru SNILLDAR þættir! Ég get ekki beðið eftir að fá að horfa á þá!(þeir eiga víst að byrja á Cartoon Network einhverntíma í desember, er samt ekki viss…) Mér finnst Ryoko og Aeka algjör snilld saman, alltaf að rífast og öskra og æpa….bara fyndið að horfa á þær…..
Sko ég hef ekki horft á mikið svo að ef þið vitið um einhverja sérstaka, virkilega skemmtilega og fyndna Manga þætti eða seríur, ENDILEGA LÁTIÐ MIG VITA Í GREINARSVÖRUNUM! Ég verð að sjá meira af þessum listaverkum…..