Ég ætla rétt að vona að engin séi búinn að skrifa grein/kork um þessa seríu. Allaðan heitir the comic in question Dragonball og er með því bestasta sem hefur gerst í lífi mínu :)
Söguþráður:
sagan fjallar um lítin strák (Son Goku) sem á heima í aleinn í skóginum með “afa” sínum. Hann býr í litlum kofa sem samanstendur aðeins af eldhúsi og dojói.
Einn daginn hvarf afin bara og skildi eftir sig litla glæra kúlu með 5 stjörnum inn í. Son Goku hugsar ekki mikið útt í þetta og heldur sínum daglegu venjum eins og ekkert hafði í skorist, sem sagt: veiða, borða, borða og borða :)
einn dagin þegar hann er úti að veiða, sér hann grænt skrýmsli koma þjótandi í átt að sér. Hann tekir stafin sinn
(stafur sem getur lengt sig endalaust, gjöf frá afa hans)
og offar skrýmslið með örfáum höggum, þannig að það steypist á hliðina.
Sér hann þá að hliðarhurðin er opnuð á skrímslinu og falleg stelpa stekkur útt og mælir:
“Look what you did to my car you sick freak!!!”
Son Goku á erfit með að átta sig á öllu, enda hefur hann aldrei séð annað en afa sinn, kofan, og það sem hann er að borða.
Þá man hann eftir einu sem afi hans hafði sagt.
“If you ever meet a girl, be sure to be especialy nice to her and perhaps you will get some”
Hann vissi ekki allveg hvað afi gamli hafði meint með þessu, en hann hafði enga ástæðu til að treysta ekki afa sínum, þannig að hann spurði stelpuna hvort hún væri stelpa.
Stelpan (Bulma) leggur uzíuna niður, sem hún hafði náð í úr hanskahólfinu. og svarar óörugt játandi.
Long story short: (spoiler)
þá fara þau heim til Son Goku og þar sér hún kúluna með stjörnuni í. Það vill svo till að hún á 2 þannig kúlur og hefur ætlað sér að safna öllum 7. Því þá kemur drekin í ljós. Hún biður Son Goku að gefa sér kúluna (dragonball) sína svo hún géti vakið drekan.
(segir honum ekki afhverju).
Hann harðneytar, því hann er viss um að kúlan hans sé afi hans í álögum. Blablabla…..
Hann fellst á að fara með henni, því hann hefur aldrie séð dreka. Þannig að þau rúnta saman út um allan heim í trailernum hennar Bulmu í leit að þessum 7 kúlum.
Þessi saga er endalaus löng, fer í gegnum 3 kynslóðir og endar í **** *** ***** ***
Mjög góð saga, byrjar soldið bannlega, en verður alvarlegri og alvarlegri sem tímin líður :)
Fyrir þá sem nenna ekki að lesa svona mikið, þá er hjérna greinin mín í 4 orðum.
“Dragonball: Fyndin, spennandi, perraleg”
Jakob
Ps. ef þið hafið einhverjar spurn um Dragonball endilega spyrjið :) (hef lesið upp í 98)