Anime í sjónvarpið
Hver langar ekki að vakna á laugardegi og byrja að horfa á anime í sjónvarpinu án þess að þurfa að setja spólu í tækið? Taka upp á spólu en að downloada þætti gegnum netið? Horfa á sjónvarpið en að þurfa að taka anime video eða kaupa spólu eða DVD sem eru svo rándýrar? Ég ætla að reyna að gera það að veruleika. OG MUN GERA ÞAÐ! En hvernig? Fyrst þarf ég að fá undirskriftarlista sem þið skrifið(skrifa bara nöfnin ykkar hér en getið send mér það ef það er persónulegt), ég mun senda bréf til Stöð 2, Sjónvarpið og Skjáeinn og mun gera það eins oft til að koma því í framkvæmd! Ég skal ná að framkvæma þetta með hjálp ykkar! Eruð þið til að í að hjálpa!?!?! Ekkert feimni!!!! Sýnið kjark! Við munum vinna þetta!