það er loksins búið að gera eitthvað í þessu máli og ég og TestType höfum með hjálp (þeir gerðu allt og við sögðum “cool”) tveggja tæknilegra mannna sett upp síðu fyir “ANMIE KLÚBB” þetta er allt bara að byrja en við vonum að sem flestir skrái sig og taki þátt í þessu. það sem við höfum haft í huga er eftirfarandi

*Bjórkvöld með skjávarpa, DVD og FULLT af anime
*ekki-bjórkvöld með skjávarpa, DVD og Fullt af anime
*leigja bíósal og sýna anime (þegar nóg þátttka er)

þetta eru bara hugmyndirnar sem eru komnar,þótt við séum ekki það bilaðir að vilja klæða okkur í búninga eins og anime karakterar þá getur vel verið að einhverjir vilja hafa búninga keppni….og hver veit hvað margir vilja Anime-karoke? við eigum líka eftir að tala við Nexus og reyna að fá þá í eitthvað samstarf með okkur og vonum að það verði góð samvinna þar á milli.

ef þið hafið hugmyndir eða viljið bara segja ykkar álit þá getiði sent e-mail í holukall@hotmail.com og TestType@hugi.is

SLÓÐIN Á ÞESSA OFURSÍÐU ÞAR SEM FÓLK GETUR SKRÁÐ SIG ER:
http://212.30.223.39
———————