blesaðir.
Hver hérna hefur ekki séð Princess Mononoke(rehetorical q)
Og fanst þeim hún ekki góð? Alla vega skemmtileg .
Og óneitanlega var þetta hreint listaverk sem er gott fyrir augað.
Ekki man ég hver höfundurinn er en hann er hreinn snillingur!
Ég hef séð eina aðra mynd eftir hann, sem heitir Nausicaa of the walley of the win(var einmitt að sjá musik demoið líka :) Og sú mynd er líka hrein snilld.
Ég á hana á Japönsku með enskum texta og hef einnig séð hana með frönskum texta(minn talar frösku) og er hún velþýdd.
Sú mynd er snilld. Hún er ekki eins vel fjármögnuð og er eldri þannig að gæðin eru ekki alveg þau sömu en sagan og músíkin eru frábær og characterarnir eru brilliant.
Nú vil ég mæla með henni. Það er reyndar illgerandi að finna hæerlendis í leigubúðum en þá er bara að pressa á hann vin okkar, Gísla í Nexus, þann öðlingsdreng að fá þessa mynd.
Reyndar ætlaði hann að gera það og fá restina af myndum þessa höfundar(man ekki hvað hann heitir) en alltaf gott að gefa honum smá nudge :)
Nú langar mig að vita hverjir aðrir hafa séð hana og fá smá feedback og einnig hvort þeir hafi séð aðrar myndir eftir þeta mikilmenni?
Virðingarfyllst.
Hallur Hallsson.