ég var að spá í því hvort að einhver hafi séð þessa mynd (er í 12eps mynnir mig man það ekki alveg) en ég ætla amk að segja ykkur hvað mér finnst um hana. best sem ég veit var þettað bara gefið út á DVD 2diskar minnir mig og þessi mynd er að mínu mati mjög góð. Ég veit bara um nokkrar manneskjur sem að hafa séð þettað endilega postiði hérna ef að þið hafið séð þessa mynd (eða þættina) og segið hvað ykkur finnst um þá mér finnst þettað amk snilld mig minnir að allir þættirnir á þessum dvd diskum séu um 8 klst og ég hef séð þettað þrisvar.
p.s. ég er að tala um myndina það eru víst líka til teiknimynda þættir eins og pokemon með þessu ég er ekki að tala um það.