Þessir þættir fjalla um “Ninja Academy” og hvernig Onsokumaru (Pacman sem kann að tala.) reynir að kenna Shinobu sem er eini kvenkyns nemandinn á þessum stað.
ef þú veist hvað Exel Saga er eða Bobobobo er þá veistu hvað þú átt von á, en í rauninni er þetta ekki eins mikil sýra.
Characters:
Onsokumaru = Pacman undir nafninu Onsokumaru, hann er líka meistarinn í þessu academy en gengur með skegg til að Shinobu fattar ekki hver hann er. hann er illilega pervertaður og finnur uppá ótrúlegustu hlutum.
Shinobu = Eini kvenkyns nemandinn sem stundar þennann ninja skóla og nýtur miklar vinsælda meðal hópsins fyrir að vera sæt og saklausþ
Kaede = eina kvenkyns vinkona shinobu og fer að stunda heimsóknir til hennar og lendir í ótrúlegustu vandræðum vegna þeirra.
Miyabi = Systir shinobu og er “Prodigy” í “Summoning Arts” og notar Galdraskroll til að galdra fram verur (aðallega hendur til að berja Onsokumaru í klessu.)
Sasuke = er “class leader” í skólanum og er alltaf með onsokumaru og ræður yfir sér her. hann notar hann samt aldrei.
“Random Ninja Students” = einhverjar ninjur með engin nöfn og eru ekki það hæfir sem ninjur né gera neitt af viti….oftast.
Ég mæli eindregið með þessum þáttum og þetta er alveg hin ó-útskýranlega getur gerst.
ég vona að þið hafið skilið þetta.
Ebonyman.
Stundum…