Viðtal við Yuu Watase

Ég fann viðtal við Yuu Watase einhventíman á netinu og ákvað að þýða það og senda það inn:D:D
Veit sammt ekki hvenær þetta viðtal var tekið.

Ein af fyrirsjánlegustu gestum “Anime Expo” er manga höfundurinn Yuu Watase. Anime serían hennar bygð á Fushigi Yuugi hefur notið stækkandi vinsælda í bandaríkjunum, þrátt fyrir að hafa ekki verið gefið út opinberlega (fyrr en nú) í Bandaríkjunum.
Í samkomu, var “Anime expo” þar til að spurja hana nokkurra spurninga, með öðrum. Fr. Watase deildi hugsunum sínum um manga “the creativ process”(man ekki allveg orðin yfir það:D:D), og aðdáenduna í Ameríku, þegar hún útskírði hvernig það er að vera manga höfundur.

S: Finnst þér sjónvarps serían og lögin fyrir Fushigi Yuugi vera jafngott og upprunnanlega sagan og mangað?
YW: Já, það er mjög líkt.

S: Hvernig þróaðist áhugi þinn fyrir manga og hvernig fékkstu það útgefið?
YW: Ég hef teiknað manga allveg síðan ég var mjög ung sirka fimm, sex ára. Svo það var eiginlega engin byrjun. Ég veit ekki hvenær ég “byrjaði”.

S: Hvenær fékkstu fyrst útgefið og hvernig leið þér þá?
YW: Þegar ég var 18 ára, var fyrst útgefið.

S: Og það var?
YW: Pajama de ojama(Excuse me, in pajamas).

S: Ég gat ekki annað en tekið eftir því að það var mikið fagnað þegar þú varst kynnt á hátíðinni í gær, svo fólkinu líkar það sem þú gerir. Hver eru viðbrögð þín að fólki svona langt frá heimaslóðum þínum líki mangað þitt?YW: Ég vissi ekki hver viðbrögð fólks yrðu, og varð mjög hissa þegar mér var fagnað svona mikið. Á aðra höndina var ég mjög hrædd um að mér yrði ekki fagnað þegar ég færi upp.

S: Ein af spurningunum sem komu upp var: lætur það þér líða vel, betur, eða öðru vísi við að vita að fólki svona langt í burtu líki það sem þú gerir?
YW: Gleðin við að vera manga höfundur, er að heyra að fólki líki það sem ég gerir, svo ég varð mjög ánægð þegar ég heyrði að það væru margir aðdáendur fyrir utan japan.

S: Hvar fékkstu hugmyndina af Fushigi Yuugi?
YW: Ég var að skoða bók , og fann setningu sem stóða “Seven stars of Suzaku”, og hugsaði hvernig þær myndu líta út sem persónur. Þannig fann ég upp á sögunni.

S: Ég hef spurningi, er þetta fyrsta skiptið þitt í Ameríku? Ef svo er hvað fékk þig til að þiggja boð “Anime expo” að koma hingað?
YW: Þetta er ekki fyrsta skipti mitt. Ég fór til Flórída- til Disney lands- sípasta ár. Þegar “Animerica” kom til japans til að taka viðtal við mig, (spurðu þeir) hvað myndi gerast ef einhver myndi bjóða mér til Ameríku á (converation) eða eitthað, og ég sagði að ef það myndi gerast væri það frábært, og þannig kom ég hingað.

S: Hvað finnst þér um Disney myndir yfirleitt?
YW: Disney myndir fara langt aftur í tímann, og hreifingi er mjög, mjög mjúk, sem er mjög aðdáunarvert. Sögurnar sjálfar hafa vanalega mjög hamingju saman endi og gefa börnum drauma, og fyrir fullorna. Þegar ég horfi á þær, get ég farið aftur í barnæsku mína, nokkurnveginn. Svo mér finnst að þeir ættu að halda áfram að vinna svona vel eins og þeir gera.

S: Hversu mikið stjórnaðir þú frammleiðslu á manganu þínu? Hafðir þú eitthvað að segja með þær ákvarðanir sem voru teknar?
YW: Ég stjórnaði littlu, sem var að gá hvernig gengi, og það var allt. Allt annað var undir þeirra stjórn.

S: Hvernig finnurðu hugmyndir fyrir sögur og persónur? Lestu manga, horfir á myndir eða lest bækur?
YW: Stundum þegar ég er að detta út af, skjótast hugmyndirnar upp í hugann, líka þegar ég les bækur og horfi á myndir, hugsa ég um það hvernig sagan mundi vera.

S: Það sem þér finnst skemmtilegast – er fantasy, science fiction eða…?
YW: Ég er aðdáandi að öllu, en mér líkar stórskornar sögur mest.

S: Hvaða tegund tísku finnst þér vera í “shoujo” manga iðnaðinum, eða manga iðnaðinum yfirleitt í japan?
YW: Mér finnst soldið finndið að í japan höfum við “shounen” manga og “shoujo” manga og aðskiljum það. Mér finnst að það ætti ekki að aðskilja þessi tvö, og ég vil (portrey) soldið sem hefur næstum því allt, sem gerir það soldið fyndið að þau þurfið að aðskilja það eða setja merki á þau. Þessi merki eru “shoujo” manga þau eru bygð á rómantik meðan “shounen” manga er meira ævintýra eins og GUNDAM.

S: langar þér að halda áfram í hefðbundnum skriftum eins og manga eða langar þér að fá reynslu í öðrum skrifum.
YW: Mér finnst alltílægi að fara að skrifa annað, og nota tölvu, en hefðbundna leiðin er betri. Svo ég vil halda áfram með penna og blað. En ég hef smá áhuga á öðrum aðferðum og gera smá af þeim.

S: Af manganu sem hefur ekki verið gert að teiknimyndum, hvað myndir þú vilja að yrði gert að teiknimyndum og af hverju?
YW: Ég mundi vilja nýasta mangað mitt; Ayashi No Ceres, sem teiknimynd. Það hefur verið talað um að gera það en þau plön eru (pending) núna.

S: Það hafa verið margar sögur um hvað marga tíma manga höfundur þarf að vinna. Hvernig er vikan þín og hvað marga tíma þarft þú að vinna?
YW: Aðstoðar fólkið sem ég vinn með, hefur sérstakan tíma. En fyrir mig, er það mest misjafnt, en ég reyni að fara að sofa fyrir 12 af því að vaka lengi er ekki gott fyrir líkamann. Ég vinn næstum því hvern dag frá því að ég vakna og til miðnættis vegna þess að ekki aðeins þarf ég að teikna manga, heldur þarf ég að taka ákvarðanir fyrir manga bækur og fleyra.

S: Er einhver manga höfunsur sem þú lítur upptil eða heldur að þú viljir vera á sama leveli með?
YW: Í miðskóla leit ég upp til Rumiko Takahashi, en vegna þess að aðdáun er ekki að standa á sama leveli, ég held að ég nái aldrey þangað. Akúrat núna er ég meira að skora á sjálfa mig, til að sjá hvað ég kemst langt.

S: Eftir miðskóla fórstu strax að skrifa manga eða fórstu í skóla eftir það?
YW: Eftir miðskóla fór ég í einkaskóla þar sem kennt var að teikna manga. En á þeim tíma, var ég komin með frumraun og hafði aðstoðarmann, svo ég hætti í miðri önn.

S: Til að fylgja eftir, hefur þú kíkt inná tölvu þekkingu til að bæta teikningarnar þínar með að nota paint eða önnur teikni forrit í tölvunni?
YW: Ég nota photoshop til að gera (calibrations) og sérstök áhrif. Núna er ég bara að nota svart og hvítt, en langar að prufa liti.

S: Líkar þér að hanna föt fyrir persónurnar, eða tekurðu allt frá rannsóknunum sem þú hefur gert?
YW: Ég nota rannsóknirnar stundum, enstundum bara hugmyndaflugið.

S: Einhver lokaorð?
YW: Í japan heyrði ég að það væru margir anime aðdáendir í ameríku, en eftir að ég kom þangað veit ég að það eru líka manga aðdáendur. Og að vita að eitt að mínum verkum er í uppáhaldi er mikill heiður. Fyrir löngu í japan, var manga ekki vinsælt, en síðan þá hafa tímar breyst, mæer finnst að manga sé eina tækið sem hægt er að nota til að hafa samband við allan heiminn.
(¯`v´¯)