Blessuð,þetta er fyrsta sinn sem ég skrifa grein hérna inn á Huga svo ekki vera að vonast eftir einvherju flottu.Mér langar að segja ykkur frá einum af fyrstu anime myndum sem ég hef séð.Hann heitir Berserker/s man ekki og hún er um mann sem er frábær sverðsmaður og gengur með hið stærsta sverð, sem menn ættu bara ekki að geta sveiflað er oft sagt.Þessi anime þáttur er ekki alveg eins og ég hef séð t.d slayers og trigun,þar sem persónurnar gefa alltaf þetta skrítna andlit og segja ,,yari yari“ eða ,,nani” heldur er þetta meira fyrir 16 ára og eldri þar sem blóð er bara endalaust að splettast og en er þetta rosa spennandi og áhugasmaur þáttur.
Hérna er smá spoiler fyrir þá sem vilja fá að heyra meira :)





Spoiler——Spoiler——Spoiler——Sp oiler——Spoiler——-



Fyrsti þátturinn byrjar þannig að Mr.X(man ekki nafnið á honum hehe) er á svona bar og er klæddur svona klók, alveg rosa dularfullur og er verið að níðast á stelpu og faðir hennar af einvherjum ógðeum sem eru rosa töffarar (….hvað hefur séð þetta oft :/ ).Þá ákveður hann að gera eitthvað í þessu og tekur upp sitt risa sverð og gengur frá þeim léttilega en skilur einn eftir til að segja aðal manninum yfir bænum að ,,The Black Swordsman" er kominn.Bla bla bla og sagan heldur þannig áfram að keppur við rosa skrímsli en í enda þáttsins fer hann að hugsa aftur í fortíðina þegar hann var svona 17 ára og hittir þjófagengi og slær í för með þeim.Næstu þættirnir halda síðan áfram þangað til að það er búið rifja allt upp að deginum sem fyrsti þátturinn varð.




End of spoiler——-End of spoiler——-End of spoiler———–



Þetta er fínn og einn af uppáhaldi mínu út af því hann ásamt Hellsing er svona öðruvísi anime sem ég hef séð.Ég vona þið hafið haft gaman af lestrinum og endilega kíkið á Berserker/s einvhern veginn.


Takk fyrir mig hehe ;)
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro