Slayers eru þættir í þremur seríum: “Slayers”, “Slayers Try” og “Slayers Next” (hver sería er 26 þættir) svo líka margar bíómyndir.
Ég hef bara séð 1 seríuna “Slayers” og er að byrja á “Slayers Try” og það sem ég hef séð eru þetta ein af BESTU!!! Amine-myndum sem ég hef séð!! ég græt úr hláttri við hvern einasta þátt sem ég sé!

Lina er 15 ára stelpa sem er seiðkona eða seiðstelpa… Hún hittir strák sem heitir Gourry og ferðast þau bæjar til bæjar og lenda í mörgum óvinum og ævintýrum því þau hafa viskusteininn sem Rezo (einn af frægustu seiðkörlunum í heimi) er eftir og svo eru þau eftirlýst svo að það eru margir á eftir þeim…

Jæja ég ætla ekki að kjafta frá öllu, en þetta er bara 1 serían ég sjálf á eftir að sjá hina 2 og bíómyndirnar(nema eina) en um leið og ég er búin að sjá “Slayers Try” skal ég skrifa aðra grein…

En til að vita meira um þættina verðið þið bara að sjá þá, mér finnst þér algjör snild og mæli með þeim, þei eru akkurat frábærir þættir fyrir Anime-Sjúklinga eins og mig..HeHe!!.. En ég læt ykkur dæma um það …Hver og einn hefur sína skoðum…


Enjoy! Bye-bye!