Haldin eru animekvöld einu sinni í viku, og þá horft á anime í um 3-4 klukkutíma í senn, alltaf farið í gegnum seríur frá 1 þætti og til enda. Búið er að sýna hverja snilldina á fætur annari og næsta önn verður ekkert öðruvísi, ég mæli sterklega með því að fólk láti sjá sig uppí IR og skoði þetta, kvöld eru alltaf auglýst með fyrirvara í IR um allan skólann. Þar er sagt hvað er sýnt, í hvaða stofu þetta er sýnt og klukkan hvað.
Formaður klúbbsins er Einar og er hann in general the source of anime in the club en stundum eru aðrir sem koma með anime.
Einungis hefur verið horft á asíst (japanskt aðallega) anime, amerískt anime er á bannlista svo ekki hugsa útí það þegar þið pælið í að koma.
Komið endilega og skoðið þetta á næstu önn….
Kveðja
Twistu
:.Twistur.: