Eftir dágóða pásu hef ég tekið þá ákvörðun að setja leikmannakubbinn aftur í gang, þar sem það er nú kominn nýr leikur og nóg til þess að skrifa um.
Þeir sem hafa áhuga á að skrifa greinar eru vinsamlegast beðnir um að senda mér, Jessalyn, skilaboð.
Fyrir þá sem ekki vita um hvað þessi kubbur gengur út á en hafa áhuga, þá er hægt að fara í Yfirlit (kubburinn er neðst á síðunni) og skoða þar gamlar greinar.
Ekki vera feimin við að senda mér fyrirspurnir varðandi þetta.
Bestu kveðjur,
Jessalyn
