Það er mér sönn ánægja að tilkynna það að ég er loksins orðinn admin á þessu áhugamáli! Ég ætla að reyna eins og ég get að hjálpa hinum adminunum við að styrkja þetta áhugamál.

Kveðja,
yngvi