Tommi, sem er 31 árs, er leikamaður Trelleborg FF í byrjun leiks og kostar u.þ.b. 500 K. Hann hefur ágætis tölur, er með gott stamina og er vinnusamur og mikill fyrir liðsheildina.
Hef verið að nota hann undanfarið hjá Wolves sem DMC í 2-1-4-1-2 kerfinu og hann klikkar ekki, er ótrúlega stabíll og góður. Eini galli hans er kannski að hann er frekar í eldri kantinum en ég mæli hiklaust með honum fyrir flest öll lið, allt frá annari deild upp í miðlungs úrvalsdeildarlið.
*** af *****
Kveðja,
Pires
P.s. Ég leitaði logandi ljósi að almennilegri mynd en fann enga því miður :(
Anyway the wind blows…