
Þessi leikmaður er ótrúlegur og er í grunnskóla ennþá.
Ég fékk þennan mann seinast til Aston Villa, og hann er búinn að keppa 18 leiki og skora 17 mörk fyrir mig á fyrsta tímabili. Spáið í því að vera 15 ára og skora svona grimt fyrir Aston Villa. Einnig á ég hann í save með Arsenal þar sema hann er orðinn 21 og er kominn í sænska landsliðið og er að standa sig prýðisvel.