Daniel Eckstein er 22 ára Þjóðverji sem er í byrjun leiks hjá því ágæta liði Nurnberg, hann kostar um svona 800 pund en ég keypti hann á því verði til Millwall sem er nýtt save hjá mér sem ég reynir að slá met, að stjórna eins mörgum liðum og ég get í einu savei. Samt er ég ekki búinn að eyða savinu með Covenrty, er hættur hjá þeim og tekinn við Piacenza á Ítalíu.
Höldum áfram með Daniel Eckstein, ég er á öðru tímabili og verðmiðinn á honum er 2,5 milljónir, en núna er ég tekinn við Mansfield í því savei og er það fimmta liðið mitt.
Daniel Eckstein skorar samt meira ef hann er einn frammi og hefur kannski tvo AMC menn fyrir aftan sig, þá skorar hann í hverjum einasta leik hjá mér, reyndar er hann ekkert mikið fyrir að leggja upp mörk heldur er hann bara að skora þau.
Pires, ef þú prófar hann væri gaman ef þú skrifaðir um hann í leikmann vikunar því gaman væri að heyra álit frá öðrum á honum en auðvitað geta fleiri en Pires gefið álit sitt á honum:)