Hann er hjá Lecce í byrjun leiks, hann er varnarmaður og er með frábæra einkunnir.
Hann er mjög góður fyrir lið sem eru um miðja deild, ég fékk hann til Coventry tímabilið 2001-2002 og hann er að standa sig frábærlega vel núna á árunum 2005-2006.
Hann er líka að skora núna 2-5 mörk á leiktímabili en skoraði ekki nema 1 mark í 1.deildinni.
Tímabilið eftirsem var í úrvalssdeildinni skoraði hann 6 mörk og eru það flestu mörk hans á tímabili.
Hann er frábær skallamaður og skorar flest mörk með skalla.
Vonandi get ég bráðum sennt inn sögu mína með Coventry.
Bruno Cirillo fær hjá mér 4 stjörnur af fimm