Nafn: Didier Zokora
Aldur: 25
Fæddur: 14.12.80
Staða: varnarmaður/varnarsinnaður miðjumaður.
þjóðerni: Fílabeinsstrendingur(segir maður það?)lið í byrjunn: St. Etienne (Frakklandi)
Verð: 3,200,000
leikur: FM 2005 og 2006
Hesltu kostir: með mjög góða fyrstu snertingu og góður að senda boltann. Mjög góða tækni og með afbragðs tæklingar og er mjög góður í vörn sem ogá miðju. Ágæt víta- og aukaskytta og getur vel skotið langt af velli. Hefur góða einbeitingu og góða samvinnu. Sköpunarsemi hans er mjög góð, sem og staðsetningar og ákveðni. Fljótur og hefur mikið þol og úthald. Þess má til gamans geta að hann hefur goalkeeper rating 3 =D.
Helstu gallar: Þrátt fyrir að vera varnarmaður og varnarsinnaður miðjumaður er hann með slæma dekkningu og “Flair” hvað sem það er. Klárar færing alls ekki nógu vel.
Overall: Skapandi og fljótur miðjumaður/varnarmaður og ekki vantar ákveðnina og einbeitingu. Góður í langskotum og getur brugðið sér í markið. Úthaldið í lagi og er grimmur og þar af auki góð víta- og aukaskytta. Skallarnir eru góðir og er Zokora tilvalinn í hvaða lið sem er.