
Fæddur: 30.07.85
Staða: FC
Verð: 675 k
Lið í byrjun leiks: Valerenga
Þjóðerni: Noregur
Mjög ódýr og góður framherji sem mun verða einn af bestu framherjunum í leiknum ef þú þjálfar hann rétt, að mínu mati besti norski framtíðar leikmaður.
Helstu eiginleikar: Hann er frábær í að nýta færin sín. Góðar fyrstu snertingar. Mjög gott “Dribbling”. Frábær í hornum. Mjög góður í tækni.
Helstu gallar: Hræðilegur í “Marking” og “Tackling” en ég býst við að það eigi ekki eftir að breyta miklu fyrst hann er framherji. Mjög mikið af “Mental Attributes” er hræðilegt, meðal annars “Bravery” og “Teamwork”.
Einkunn frá 1-10: 8