Nafn: Timon van Leeuwen
Fæddur: 8. ágúst 1987
Þjóðerni: Hollenskur
Leikur: 03/04 án patchs(ekki prófað án patchs)
Staða: Framherji(Left/Centre)
Lið: Feyenoord
Þessi strákur er hreint og beint snillingur! Á fyrsta seasoni skoraði hann 14 mörk í 16 leikjum en á öðru seasoni er hann búinn að skora 23 mörk í 13 leikjum hjá mér!!! Avarage rating hjá honum er 8.92.
Hér eru nokkrir statsar hans:
Finishing: 14
Technique: 20
Accelration: 14
Pace: 16
Stamina: 14
Flair: 11
En samkvæmt greininni hans Sindro þá eru þetta mikilvægustu statsar framherja. Hann er einnig með 20 í passing og á það til að sóla
upp heilu varninar og gefa á samherja sinn eða klára þetta sjálfur. Það skiptir hann engu máli á móti hverjum hann spilar en hann raðar
upp mörkum á hverju stórliðinu á fætur öðru.
Hann er með mjög mikið í öllu Physical og er með 20 í technique og hann sólar upp heilu varnirnar eins og ekkert sé og notar
hvaða glufu sem opnast. Þessi drengur er martröð varnarmannsins.
Hann byrjar í Feyenoord og þarf maður að borga 325k í compensation(Contract er unprotacted) og það er vel þess virði.
Ég mæli eindregið með þessum strák og það verður spennandi að sjá hvernig hann verður þegar hann er eldri.
Þess má geta að ég er Heerenveen og mér gengur allsvaðalega vel í deildinni(Leeuwen að þakka).
Ég hef ekki prófað hann í “stór-stór” liði en hann er algjör demantur fyrir þessi “litlu-stóru” lið.
Endilega gangrýnið þessa grein eins og þið getið því hver veit nema maður hendi inn fleirri greinum.
Þessi grein er gerð af: palli2
Ef þú hefur áhuga á að senda inn leikmannagrein hérna á kubbinn, þá endilega emailaðu henni á mig, emailið er: yngvi@manutd.is.