Gleymt lykilorð
Nýskráning
Manager leikir

Manager leikir

3.674 eru með Manager leikir sem áhugamál
32.310 stig
787 greinar
6.227 þræðir
53 tilkynningar
165 pistlar
884 myndir
729 kannanir
53.750 álit
Meira

Ofurhugar

pires pires 574 stig
copthorne copthorne 442 stig
wbdaz wbdaz 420 stig
dagtla dagtla 404 stig
jonbii jonbii 390 stig
bludgeon bludgeon 350 stig
snowler snowler 302 stig

Stjórnendur

Var að prófa nýtt leikkerfi.. (2 álit)

Var að prófa nýtt leikkerfi.. Fyrsti leikur, áður en ég byrja nokkuð að krukka af alvöru í team instructions, og ekki á neinum tímapunkti með 11 sterkustu saman inni á.. Get ekki sagt annað en að ég hafi góða tilfinningu fyrir titilvörninni :)

U-19 ára liðið mitt :) (6 álit)

U-19 ára liðið mitt :) Ég keypti nokkra 16-18 ára gutta og setti í 19 ára liðið í janúar glugganum og þetta er árangurinn :)

Akinfeev (10 álit)

Akinfeev ATH!
ekki viti…

Awuhu vann minn fyrsta titil með Colchester (1 álit)

Awuhu vann minn fyrsta titil með Colchester Awuhu vann minn fyrsta titil með Colcheste

Skítsæmilegur regen. (6 álit)

Skítsæmilegur regen. Silviu Stan er svona líka skemmtilegur regen sem ég fékk CFR Cluj á 2,4m punda, 2011. Hann skorar grimmt fyrir mig sem og leggur upp fyrir félaga sína, þegar hann var tvítugur vann hann Player of the Year sem og komst í draumaliðið, hann hefur nú unnið þessi verðlaun tvisvar sem og world footballer of the year.

Afsakið slök gæði.

Gulli af manni þrjú (10 álit)

Gulli af manni þrjú Jérome Mondoloni fæddist í borginni Sétif í Algeríu árið 1994. Hann er án efa langbesti fótboltamaður Algeríu frá upphafi í leiknum hjá mér.

Drengurinn hefur einnig franskt þjóðerni sem gerði það auðveldara að fá hann. Þrátt fyrir ungan aldur er strákurinn flokkaður sem World-Class full-back sem þýðir einfaldlega einn af betri í leiknum.

Hann kom til mín frá ES Sétif á 450 þúsund pund og hefur leikið yfir 116 leiki fyrir Leeds og skorað 6 mörk og 30 assist/stoðsendingar.

Radzinski (1 álit)

Radzinski Já, Kanadamaðurinn góðkunni veit greinilega vel hvað stuðningsmenn Fulham vilja…hann sjálfan!

Fullur fyrir leik (7 álit)

Fullur fyrir leik Ég er með Genk í Belgísku deildinni og þetta er efnilegur regen sem ég fékk frá Albaníu. Viku fyrir þetta kom frétt sem í stóð: “Promising young defender Friedrich Kossi was spotted leaving a nightclub in the early hours of the morning by paparazzi” Ég fine-aði hann 2 weeks wages fyrir það og síðan kemur þessi frétt.

Hefur þetta gerst fyrir einhvern annann í FM?

Gulli af manni tvö (8 álit)

Gulli af manni tvö Fernando Henrique Ribeiro de Oliveira kom til mín árið 2013 fyrir 200 þúsund pund frá Cruzeiro eða Stjörnunni í Brasilíu. Drengurinn er aðeins 23 ára en orðinn einn albesti sóknarmaðurinn í leiknum hjá mér.

Hann hefur skorað 76 mörk í öllum keppnum fyrir liðið á þessum stutta tíma. Auk þess hefur hann gert 30 assist í öllum keppnum.

Marcelo keyptur til Real Madrid (7 álit)

Marcelo keyptur til Real Madrid Þetta eru vafasömustu viðskipti sem ég hef séð í manager. Þarna eru Real Madrid að kaupa bakvörðinn sem þeir seldu fyrir 19.75 mil. punda fyrir sjö árum síðan.

Þessi viðskipti gera Marcelo, 33 ára gamlan bakvörð að dýrasta leikmanni heims.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok