Gleymt lykilorð
Nýskráning
Manager leikir

Manager leikir

3.674 eru með Manager leikir sem áhugamál
32.310 stig
787 greinar
6.227 þræðir
53 tilkynningar
165 pistlar
884 myndir
729 kannanir
53.750 álit
Meira

Ofurhugar

pires pires 574 stig
copthorne copthorne 442 stig
wbdaz wbdaz 420 stig
dagtla dagtla 404 stig
jonbii jonbii 390 stig
bludgeon bludgeon 350 stig
snowler snowler 302 stig

Stjórnendur

Stórir leikir (4 álit)

Stórir leikir Skýrir sig sjálf

6395 gul spjöld! (0 álit)

6395 gul spjöld! Þessi er nú grófur!

Stjarnan sigrar EURO cup (10 álit)

Stjarnan sigrar EURO cup Það tók ansi langan tíma en loksins landaði ég almennilegum titli.

Valur í CL (1 álit)

Valur í CL Komst með Val í riðlakeppni CL á 2. tímabili og fékk Inter, PSG og Anderlecht. Ég tapaði báðum leikjunum gegn Inter, gerði jafntefli við PSG heima og tapaði svo seinni leiknum. Ég tapaði 2 - 1 fyrir Anderlecht á útivelli. Í seinustu umferðinni þá var ég með 1 stig, Anderlecht 4 og hin 2 búin að tryggja sér farseðil í 16 liða úrslit. Markmiðið var aldrei að ná svona langt en ég gerði Inter erfitt fyrir á heimavelli og náði í stig gegn PSG á heimavelli, þannig að ég sá tækifæri á að stela 3. sætinu af Anderlecht og fara í Europa League. Svona fór leikurinn, gat varla verið meira ánægður. Búinn að moka inn pening á því að fara í CL, er kominn með professional status, búinn að bæta training og youth facilities og er að skoða fullt af flottum leikmönnum til að styrkja hópinn.

Nennti ekki að koma með framhald af hinni greininni en ég fékk OM í Europa league og ég sé ekki fram á að komast neitt lengra en það, svo styttist í að lengjubikarinn byrji hjá mér og nýtt tímabil að hefjast.

Rúst dagsins (0 álit)

Rúst dagsins Kom mér á óvart hversu mikið ég rústaði þessu liði á útivelli. Var búinn að spila heimaleikinn gegn þeim og rétt marði þá 2-1 í erfiðum leik. Svo kemur maður á völlinn þeirra og næstum öll skot enda í netinu.

Yfirburðir (3 álit)

Yfirburðir Frekar miklið rúst

Óákveðni (9 álit)

Óákveðni Spurning um að vera óakveðinn.
Á sama deginum biður kallinn um að verða transfer listaður, síðan að verða tekinn af transfer listanum 3 sinnum.

Varaliðið mitt hjá Barcelona (13 álit)

Varaliðið mitt hjá Barcelona Varaliðið gegn Basel í Meistaradeildinni..

Neymar (2 álit)

Neymar Fannst þetta frekar fyndið þegar ég sá þetta. Hef aldrei lent í þessu að sami leikmaður skori öll goal of the week mörkin í sama leik. Hann skoraði einmitt þrennu í þessum 3 - 0 sigri.

Vandræðalegt... (3 álit)

Vandræðalegt... Bardaginn um Madrid varð vandræðalegur frekar fljótt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok