Gleymt lykilorð
Nýskráning
Manager leikir

Manager leikir

3.674 eru með Manager leikir sem áhugamál
32.310 stig
787 greinar
6.227 þræðir
53 tilkynningar
165 pistlar
884 myndir
729 kannanir
53.750 álit
Meira

Ofurhugar

pires pires 574 stig
copthorne copthorne 442 stig
wbdaz wbdaz 420 stig
dagtla dagtla 404 stig
jonbii jonbii 390 stig
bludgeon bludgeon 350 stig
snowler snowler 302 stig

Stjórnendur

Sigurvegarar (1 álit)

Sigurvegarar Náði að bæta mitt persónulega met í titlasöfnun á einu tímabili. Sést ekki sigur í Community Shield gegn Arsenal en það var einmitt eini titillinn sem vantaði í gamla metið.

Gaman að fara í þetta save þegar illa gengur annars staðar :)

ac oulu (13 álit)

ac oulu smooth völlu

arsenalvsastonvilla (4 álit)

arsenalvsastonvilla voða spennandi viti í gangi!

World Rankings (16 álit)

World Rankings Ísland komnir mjög ofarlega á styrkleikalistanum. Sitja á milli Brasilíu og Tyrklands án þess að ég koma eitthvað nálægt þessu… Er ekki einu sinni með íslensku deildina með. Rautt: Ísland (segir sig sjálft. Blátt: Lið sem er skrítið að ísland séu ofar en eða svona nálægt

AC Milan-Atletico M. - besti úrslitaleikur allratima! (4 álit)

AC Milan-Atletico M. - besti úrslitaleikur allratima! Meistaradeildin!

Þetta er einn skemmtilgasti úrslita leikur sem ég hef spilað.
Því miður misti ég leikin niður i tap i endan en
comebackið i seinni halfleik lét mig fá gæsahúð, frábært teamtalk i seinnihalfleik reif okkur upp!.

hee (2 álit)

hee þessir manchester menn

shit maður!! (2 álit)

shit maður!! ekkert smá klikkaðir þarna hjá Levante

Góðir markmenn (1 álit)

Góðir markmenn Já, níu marka leikur þar sem markmennirnir vörðu ekki skot. Samt sem áður fékk markmaður Stevenage 6 og markmaður Millwall 7?? :/

Það eru 6 mörk úr 5 skotum vegna sjálfsmarks ef einhverjir eru að pæla í því.

slátrun (3 álit)

slátrun stancu skoraði 9 mörk fyrir mig á móti zaragoza.
ekkert svindl í gangi.

Southampton - Sheff Utd (4 álit)

Southampton - Sheff Utd Eins og það sé eitt lið inn á. Búninganir vel valdir og Fallegt Mark
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok