
Þrátt fyrir magnaðan árangur í deild þá datt ég út vs Barca í CL á sorglegan hátt. Gerði dramatískt 1 - 1 jafntefli við þá úti, tapaði svo heimaleiknum 3 - 4 þar sem ég leiddi 3 - 2 í hálfleik, komst í 3 - 1 en fékk einhverneginn 3 ljót mörk á mig í röð. Í fyrsta og eina sinn á tímabilinu spiluðu allir varnarmennirnir + markmaðurinn illa.