Eflaust með einhvern mjög öflugan hornspyrnutakara, 19 - 20 í corners og svo Phil Jones á far post. Hefur virkað hjá mér ágætlega, ekki neitt svakalegt samt, hef verið með svipað mörg mörk og næst efsta liðið, kannski aðeins fleiri mörk skoruð úr hornum.