ég sendi inn mynd fyrir nokkru og þá skoraði Pavel Pogrebnyak 14 mörk í 6 leikjum ( www.hugi.is/manager/images.php?page=view&contentId=6222520 ) reyndar í FM08 en var að skoða eh leikmenn í FM09 í þetta sinn og rekst á þetta
Þetta er nú bara á mörkum þess að vera fáránlegt! Eina svona svipað dæmi sem ég man eftir var Crespo, sem setti 19 mörk í 10 landsleikjum, 32 ára gamall. Fannst það nokkuð magnað.
já frekar sko og í þessu sama seifi er Adebayor búinn að skora 38 mörk í deildinni og spila 34 leiki og með 49 mörk í 51 leik í heildina og Robert Lewandowski er 3 mörkum á eftir honum í deildinni eða með 35 mörk í 35 leikjum en er samt með 57 mörk í 57 leikjum í heildina :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..