Það er ekki laust við að ég hafi vöknað aðeins um augun þegar ég las þetta. Ég sem sagt pikkaði Keane upp af free transfer eftir að United hentu honum í ruslið eins og notuðum vasaklút. Ég gerði hann svo að fyrirliða eftir að gamli fyrirliðinn fór að heimta að fara í stærri klúbb og eftir það gerðist þetta.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _